Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

twiddlers

Skoppandi slím-leir

Skoppandi slím-leir

Venjulegt verð 3.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.990 ISK
Útsala Uppselt

Hoppandi og skoppandi leir. Í settinu eru 24 stykki af skemmtilegum skoppandi leir. Slímleirinn teygist og kremst og er skemmtilegur viðkomu. Að leika með slímleirinn styrkir einnig fínhreyfingar og styrk í höndum í gegnum forvitni og leik.

Pakkinn samanstendur af átta ólíkum litum. Þrjú box af hverjum lit svo að öll börn geti leikið og skemmt sér. Hvetjið börnin til að blanda og prófa sig áfram. Búa til sinn lit af leir og athuga hvað gerist þegar maður blandar saman ákveðnum litum. Leyfum börnunum að rannsaka, uppgötva og læra í gegnum leik.

Slímleirinn er án eiturefna en það er ekki mælt með honum fyrir börn undir þriggja ára aldri án þess að einhver fullorðinn sé með.

Skoða allar upplýsingar