Farðu í vöruupplýsingar
1 af 9

Tickit

Ferðabíll

Ferðabíll

Venjulegt verð 13.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 13.490 ISK
Útsala Uppselt

Yndislegur ferðabíll gerður úr birkivið og gegnheilum beykivið. Bíllinn er fallegum skornum útlínum sem auka skynjun, rúllandi dekkjum, snúningsstýri, færanlegu þaki. Með bílnum er einnig færanlegt tvöfalt rúm/eldhús, brimbretti og tvær regnboga fígúrur úr við.
Fígúrurnar eru með höfuð og hringi sem er hægt að færa á milli og breyta.

Stærðir:
Bíll 117 x 230mm
Fígúrur 74mm
Brimbretti 100mm

Mælt með frá 3 ára aldri

Skoða allar upplýsingar