Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Beadology

Sett til að gera vinaarmbönd - sterkir litir

Sett til að gera vinaarmbönd - sterkir litir

Venjulegt verð 4.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 4.490 ISK
Útsala Uppselt

Muniði eftir að hafa gert vinaarmbönd allan liðlangan daginn? Núna er komið að okkur að kenna næstu kynslóð!  

  • Innihald til þess að gera fjögur armbönd.
  • Garnið er úr lífrænum bómul
  • Perlur, hlekkir og dúskar fylgja með.
  • Auðvelt að vinna með og með góðum leiðbeiningum.
  • Mælt með fyrir 8 ára +
  • Verkfæri óþörf nema skæri. 

              
Skoða allar upplýsingar