Farðu í vöruupplýsingar
1 af 4

Tickit

Gegnsæjar litatangir

Gegnsæjar litatangir

Venjulegt verð 3.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.490 ISK
Útsala Uppselt

Gegnsæjar litatangir sem henta vel í allskonar fínhreyfingaræfingar.

Börnin geta flutt hluti á milli, leikið með þær úti eða inni. Henta einnig mjög vel í allskyns skynjunarleiki til dæmis með hrísgrjón, baunir, leir, moonsand eða annað.

Tangirnar koma 12 í pakka.

Tangirnar eru 135mm
Hentar frá 18 mánaða aldri.

Skoða allar upplýsingar