Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

skemmtilegverkefni

Heilahlé - hugleiðsluæfingar

Heilahlé - hugleiðsluæfingar

Venjulegt verð 790 ISK
Venjulegt verð Söluverð 790 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Hérna eru þrjátíu hugleiðsluæfingar fyrir börn.

Heilahlé er notað þegar börnin eru orðin þreytt. Hugsunin er að þau geti þá dregið eitt spjald og gert það sem stendur á spjaldinu. Allar æfingarnar á þessum spjöldum eru rólegar og börnin geta verið á sínum stað þegar þau gera þær.

Þetta eru samtals þrjátíu æfingar, önnur hver blaðsíða er skraut. Ef þú prentar út báðu megin verða til falleg spil þar sem það er mynd öðru megin og verkefni hinu megin.

Þetta er rafræn vara.

Skoða allar upplýsingar