Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Hautfarben

Litabók

Litabók

Venjulegt verð 2.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.490 ISK
Útsala Uppselt

Börnin sjá fjölbreytileikann í þessari 30 blaðsíðna litabók. 

Hvað fær Sami í kvöldmatinn? Hvernig er hárið á litinn á rokkara? Hvernig skrifar fólk sem býr í öðrum löndum? Afhverju á Sandra tvo pabba en Jón einn? Hvern elskar Bassam? 

Litabókin er hönnuð af listafólki.

Hún er í stærð A4.

Litabókin er prentuð á endurunnin pappír.

Hún er hönnuð og prentuð í Þýskalandi við sanngjörn vinnuskilyrði (fair trade).

Skoða allar upplýsingar