Farðu í vöruupplýsingar
1 af 10

Tickit

Regnboga stjörnur

Regnboga stjörnur

Venjulegt verð 10.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 10.990 ISK
Útsala Uppselt

Fallegar og skemmtilegar viðarstjörnur í sjö litum. Þær henta vel frá tíu manaða aldri og stærðin og þykktin á þeim hentar vel fyrir litla fingur.

Stjörnurnar eru meðal annars skemmtilegar til að æfa talningu, liti, flokkun, stærðir og að stafla.

I kassanum eru sjö litir af stjörnum. Þrjár stjörnur eru af hverjum lit og eru stjörnurnar sem eru af sama lit misstórar (43mm, 53mm, 62mm) og þykktin (15mm, 20mm, 30mm).

Það er hægt að stafla þeim þannig að tvær stórar stjörnur eru jafn háar og þrjár miðstjörnjr eða fjórar litlar. 

   

 

Skoða allar upplýsingar