Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

skemmtilegverkefni

Ritunaræfingar - Skrifaðu bréf til...

Ritunaræfingar - Skrifaðu bréf til...

Venjulegt verð 500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 500 ISK
Útsala Uppselt

Skrifaðu bréf til..

Tíu ritunaræfingar þar sem við æfum okkur að skrifa bréf. Koma frá okkur kveðju eða upplýsingum, óskum eða hugmyndum. Hvað myndum við vilja segja við þessa viðtakendur og afhverju?

Mæli með að prenta út nokkrar tegundir og leyfa börnunum að velja til hvers þau vilja skrifa bréf :) Gerir verkefnin skemmtilegra og persónulegra.

Skoða allar upplýsingar