Farðu í vöruupplýsingar
1 af 5

Hoppstar

Rookie barnamyndavél - Grá

Rookie barnamyndavél - Grá

Venjulegt verð 13.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 13.490 ISK
Útsala Uppselt

Rookie myndavélarnar frá Hoppstar eru virkilega vandaðar og úthugsaðar. Hægt er að skipta um hulstur á þeim og fylgir 16GB minniskort með.

Stórir takkar gera börnum kleift að vinna sjálf með myndavélarnar ásamt því að vera í sílikon hulstri sem verndar þær og veitir öruggt hald. Sílíkon hulstrið er laust við PVC, Phtalates og BPA.

Rookie myndavélarnar eru með vinsæla eiginleika eins og myndaramma og filtera. Myndavélarnar bjóða því börnum upp á fjölda tækifæra til þess að efla sköpun og ljósmyndun.

  • Sjálfvirkur fókus.
  • Sjálfvirk litastilling svo að myndirnar séu náttúrulegar.
  • Sjálfvirk ISO jöfnun.
  • Sjálfvirk lita leiðrétting.
  • Sjálfvirk birtustigs aðlögun.
  • Hægt er að taka myndir og myndbönd.
  • Skynjar andlit.
  • Nokkur tungumál í boði.

Hvað er í kassanum?

  • Myndavél.
  • Sílíkon hulstur.
  • 16GB minniskort.
  • 1x C tengi.
  • 1x MICRO usb tengi.
  • 2in1 hálsól með innbyggðum hleðslukapli.
  • Leiðbeiningar.

Stærð: 7.8 x 4.8 x 4.3cm
Þyngd: 95 grömm

Mælt með frá 3 ára aldri.

Þrífið myndavélina aðeins með rökum klút. Ekki skilja myndavélina eftir í beinu sólarljósi eða í of miklum hita. Haldið myndavélinni frá miklum raka, hún er ekki vatnsheld. Myndavélina má því ekki nota í vatni eða kafi. Reynið að koma í veg fyrir að missa myndavélina á hart undirlag. Myndavélina á að nota undir eftirliti fullorðinna.

Ekki opna myndavélina né láta SD kort úr annarri myndavél í hana. Þar sem um raftæki er að ræða er mikilvægt að fylgst sé með og haft eftirlit varðandi skemmdir.

Vottanir: CE, EN71, RoHS, CCC, MA.

Skoða allar upplýsingar