Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Blumi

Tilfinningasettið – fyrir leikskólabörn

Tilfinningasettið – fyrir leikskólabörn

Venjulegt verð 690 ISK
Venjulegt verð Söluverð 690 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Styðjið við tilfinningaþroska barnsins með einföldum og sjónrænum hætti.

Þetta prentanlega tilfinningasett inniheldur:
✔ Tilfinningahjól með ör
✔ Tilfinningaspjöld með myndum (9 stk)
✔ Veggspjald 

Allt efnið er hannað af leikskólakennaranema með reynslu úr raunverulegum aðstæðum. Notist til að:
– Hjálpa börnum að nefna og þekkja tilfinningar
– Stuðla að betri samskiptum og daglegum tengslum
– Skapa rólegra andrúmsloft í leik og rútínu

👉 Hentar vel bæði á heimilum og í leikskólum.

Skoða allar upplýsingar