just blocks
Ungbarnasett - Náttúrulegir viðarkubbar
Ungbarnasett - Náttúrulegir viðarkubbar
Venjulegt verð
4.990 ISK
Venjulegt verð
Söluverð
4.990 ISK
Einingaverð
/
á
Þessi pakki hentar einstaklega vel fyrir allra yngstu börnin. Þeirra fyrsta kubbakassi. Hægt er að leika með kubbana á marga vegu og eru þeir tilvaldir til þess að börn efli ímyndunarafl sitt og sköðunarkraft því hvað er betra en opinn efniviður?
Pakkinn inniheldur 16 kubba. Frábær kassi til að kynna efniviðinn fyrir yngstu börnunum.
Stærð kassa: 21,5 x 14 x 9 cm.
Þyngd: 1,3 kg.