Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Scrollino

RisaeðluScrollino punktatengingar

RisaeðluScrollino punktatengingar

Venjulegt verð 2.990 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.990 ISK
Útsala Uppselt

Grameðla, Þórseðla eða Nashyrningseðla? Hvaða risaeðla er uppáhalds risaeðlan þín? Tengdu punktana saman og sjáðu hvaða risaeðlur koma í ljós. Síðan er hægt að lita myndirnar og skreyta risaeðlurnar og umhverfið eins og hverjum og einum þykir fallegt.

Efni
Lífrænt og 100% endurvinnanlegt.

Lengd:
1.5 metrar.

Fylgihlutir
Einn blýantur
Þjálfar fínhreyfingar                             
 Minni skjátími, betri svefn  
Batterí óþörf
Margir möguleikar                     
Ekkert plast

Staðbundin framleiðsla

Skoða allar upplýsingar