Farðu í vöruupplýsingar
1 af 7

twiddlers

Slímgerð

Slímgerð

Venjulegt verð 5.490 ISK
Venjulegt verð Söluverð 5.490 ISK
Útsala Uppselt

Búðu til slím úr þessum skemmtilega slímpakka. Pakkinn inniheldur hundrað hluti til slímgerðar. Allskonar perlur, glimmer og annað sem skemmtilegt er að nýta á skapandi hátt. 

Stærð: 27x20x7cm
Þyngd: 950g
Fjöldi hluta í pakka: 100
Aldur: 6-18 ára

Skoða allar upplýsingar